ef þessi er ekki að virka fyrir þig þá er þetta trúlega ekki rétti biosinn fyrir borðið þitt.
vissum að þú sért ekki með ga-8sq800 ultra borð?
http://tw.giga-byte.com/Motherboard/Support/BIOS/BIOS_GA-8SQ800%20Ultra.htmbara 2 típur til af þínu borði og það er 8sq800 og 8sq800 ultra
ef þú sérð ekki í bókinni hvort borðið þú ert með eða átt ekki kassann lengur, geturðu tekið lokið af vélinni hjá þér og kíkt á móðurborðið, vanalega stendur nafn og típa á móðurborðinu.
ég hugsa að þú sért með ultra borðið ef hinir biosanir eru ekki að virka fyrir þig, en samt passaðu þig á að vera 100% vissum að þetta sé ultra borð ef þú ætlar að flasha þessum, ég rústaði móðurborðinu hjá mér með að flasha vitlausum bios á það.
annað þetta borð sem þú ert með er með dual bios
þú ert með 2 bios kubba á móðurborðinu, taktu lokið af vélinni
og fyrir miðju á pci raufunum sérðu 2 bios kubba hlið við aftast á borðinu, annar kubburinn er backup kubbur sem hefur orginal biosinn, hjá þeim er jumper
kíktu í manualinn og sjáðu hvað þú þarft að gera til að flasha honum á hinn kubbinn, veit að það er jumper við hliðina á þeim, færir hann yfir í rescue mode og þá flashast hann yfir á hinn kubbinn, hinsvegar það sem ég veit ekki er hvort þú þurfir að kveikja á vélinni eftir áð þú ert búinn að færa jumperinn til að þeir flashi á milli sín.
síðan þarna hjá gigabite er bitch, vilja ekki senda mér manualinn yfir borðið þitt svo ég geti séð það, hinsvegar eru bæði borðin með dual bios þannig að hvort sem þú ert með ultra borðið eða ekki geturðu gert þetta.
heppinn að vera með dual bios borð, getur alltaf bjargað þér ef þú gerir mistök við að flasha, ekki eins og gamla borðið mitt, flashaði vitlausum bios á kubbinn hjá mér og allt ónýtt :