Áður en þú byrjar þá er nottla grunnskilyrði að nota ALDREI wizarda. Sláðu þetta inn manually, þetta er ekkert mál.
Ég sendi þér þessar línur sem ég sendi octavo via skilaboðaskjóðuna hérna fyrr í mánuðinum.
1.
Well, módemið fer í WAN/internet portið sem er lengst til vinstri. Svo tengirru LAN snúruna úr vélinni þinni (netkortinu) í eitt af portunum (1-4).
2.
Loggaðu þig inná routerinn (192.168.1.1 via Internet Explorer - ekkert “name” en password er minnir mig “linksys” by default, þú breytir því svo bara (ef þú ert ekki þá þegar búinn að því).
LAN ip adress ætti að vera 192.168.1.1 by default.
Subnet mask ætti að vera 255.255.255.0.
Í “Setup” valmyndinni veldu PPTP í “WAN Connection Type”(við tengjumst með PPTP hér í Evrópu).
Ég er hjá Símanum og ef þú ert annars staðar þá getur þetta kannski verið öðruvísi.
En anyways… svona gerði ég þetta.
3. (þetta er aðalvandamálið hjá mönnum held ég…)
Þetta eru so stillingarnar neðar í “Setup” valmyndinni á routernum.
WAN ip adress: 10.0.0.101
Subnet mask: 255.255.0.0
Default Gateway:10.0.0.138
4.
Passaðu svo að gera 0 (núll) í “Connect On Demand” (neðst) þá disconnectar Routerinn ekki tölvuna við Netið, ef þú hefur tölu þar þá disconnectar Routerinn tölvuna við Netið eftir X margar mínútur.
5.
Svo hefurru nottla TCP/IP í Local Area Connections á “Obtain ip adress automatically”.
Búmm, þú ættir að vera on-line eftir restart.
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað, annars geturru sent línu…
Bæó<br><br>Goodfella | Sendu mér póst | Sendu mér skilaboð | Eða ekki…