Hvernig er þetta allt tengt, þ.e. í IDE rásirnar.
Ef að þú ert með eins og flestir 1 harðan disk, 1 CD/DVD og skrifara og er mikið að kópera geisladiska þá mæli ég með e.f. uppsetningu:
Primary master: Harður diskur
Primary slave: Skrifari
Secondary master: CD/DVD
Þá ættirðu aldrei að fá “buffer underrun”
Svo er líka besta lausnin (eins og ég gerði). Það er að fá sér auka PCI ATA66/100 IDE kort og tengja skrifarann þar. Þá ertu gjörsamlega búinn að útiloka underrun. Getur meira að segja skrifað/kóperað á meðan þú spilar Quake III.
Ég hef oft sagt eina dæmisögu: Einu sinni var ég að skrifa disk á 4x IDE skrifaranum mínum og var á meðan að: (var hálfgerð tilraun)
1. Búa til ISO skrár af tveimur geisladrifum í einu.
2. Færa nokku GB af MP3 frá einu partitioni yfir á annað.
3. Defraga einn harðan disk.
4. Þjappa ISO fæl með WinRAR.
Allt í einu, allt á milljón en bufferinn var í 98-100%
SCSI hvað?
BOSS<BR
There are only 10 types of people in the world: