Ég er í vandræðum með að fá Linksys WRT54G, sem er 4 porta sviss, þráðlaus “höbb” og router, til að virka með ADSL módeminu mínu, sem er Alcatel Speed Touch Home.

Leiðbeiningarnar sem fylgja með eru mjög góðar til að sýna manni hvernig á að stinga snúru í samband og snúa loftneti en hjálpa ekkert þegar kemur að því að ná sambandi við internetið.

Getur einhver hjálpað mér?<br><br>-
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
•   Vera sammála honum
•   Vera ósammála honum
•   Láta sem þú sjáir hann ekki
•   Fara í fýlu
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: