Góðan dag, ofurhugar með meiru.
Ég er með Chieftec Powersupply 340watta sem ég er alveg að snappa á.
Speccarnir mínir eru:
MSI KT3-Ultra-ARU
AMD1800XP
DDR333 256Mb
GF3ti
2xCD-Rom
1xHDD, 80Gb
Það eina sem ég er að pæla, er það, að ég á 250w powersupply sem nánast þegir, og mig langar rosalega að setja það í og nota það.
Ein viðmiðun: Barebone systemin (t.d. Shuttle kassarnir) eru allir (svo ég viti) með 200w psu, og þeir eru gerðir fyrir P4 2.5Ghz, 1xHDD, 1xCDROM og alveg eins minni.
Haldiði að það væri óhætt að nota 250w psu fyrir vélina mína ?<br><br>Got an issue??
-use a tissue.