Það er frekar skondið, ég talaði við www.task.is og þá kom í ljós að þetta var ZM80A en ekki ZM80, þannig að ég pantaði.
Ég hefði ekki viljað hina týpuna.
Það er bara eitt sem pirrar mig, stærra heatsinkið sem fylgir (þ.e. stykkið sem fer á GPU) passar ekki á Radeonið, en þetta minna virkar s.s. alveg nógu vel.
joss.. talaðu bara við þá, ég held að þeir séu bara með “A” týpuna.