Hvaða skrifara eiga menn að fá sér í dag sem eru á þokkalegu verði eða á bilun 10.000-20.000? Og hvernig eru þessi Combo drif að koma út og með hverju mæliði?<br><br>Hustle
plextor .<br><br>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and depraved acts that one human being can commit against another.
Yamaha CRW-F1 er skrifarinn sem ég hefði mælt með ef Yamaha væri ekki hættir að framleiða hann því að þeir bara voru ekki að fá nóg fyrir hann. Í staðin mæli ég hiklaust (eins og flestallir aðrir) með Plextor.
Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”
Hmms, hvernig er með að fá sér bara DVD-skrifara. DVD-R diskar eru núna á um sama verði (per MB) og cd's þannig að þetta er virkilega orðið freistandi!<br><br>————————————————- <b> Yndislegt að komið var í veg fyrir stórar og ljótar mynda-undirskriftir með banni á stóran part html</b> “Light thinks it travels faster than anything but it is wrong. No matter how fast light travels, it finds the darkness has always got there first, and is waiting for it.”
Plextor eru of dýrir. Þeir eru ekkert merkilegri en ASUS, TEAC, Yamaha & AOpen skrifarar. LG og Mitsumi eru líka fínir. Kauptu bara eitthvað ódýrt.
Ekki fara að kaupa skrifara á meira en 10.000kr. Þeir eru ekki þess virði. Nema Yamaha F1 skrifarinn. Hann er kjul.
Combo drifin eru yfirleitt ekki jafn góðir skrifarar fyrir rippaða leiki. Fyrir tónlist og bíómyndir eru þau nógu góð. Passaðu bara að viðkomandi drif geti skrifað minnst 99min. Lestu þér sjálfur/sjálf til á www.cdr-info.com og www.cdrlabs.com .
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..