DDR Verðlækkun
Minnisframleiðandinn Micron er með sama verð á DDR minni og venjulegu SDRAM hjá sér. Þeir eru í málaferlum við Rambus og vilja með þessu gera RDRAM, en síðri valkost. Bíðið því með að kaupa DDR DRAM þangað til það verður komið sæmilega nálægt SDRAM'inu í verði. <BR