Þegar ég minnka skjáupplausn á tölvunni minni, HP Omnibook Xe3, minnkar allur skjárinn í staðinn fyrir að minnka bara upplausnina. Þetta gerist líka þegar ég stækka upplausnina, skjárinnsvæðið stækkar út fyrir svæðið sem skjárinn er.

Eru einhverjir hérna sem geta sagt mér (og tveimur öðrum HP eigendum) hvernig við getum lagað þetta? Það væri mjög gott vegna þess að þetta gerist líka í leikjum, og það er ömurlegt að spila CS og BattleField1942 með hálfan skjá.<br><br>Kjarval
[www.simnet.is/kjartan]
Hmmm?