hi ho, ég var vakinn við það að pabbi minn var brjálaður, hann fékk e-mail frá vinnustaðnum sínum sem er einnig ispinn okkar(hi). Þeir voru að kvarta yfir því að við höfðum sótt 30 gb af efni á föstudaginn. sem er ekki fræðilega mögulegt. ég er með 256 adsl og get í mestalagi sótt 2.7 gb. svo ég spyr ykkur, hvað er í gangi!?!

btw. ég veit að þetta er ekki beint velbúnaðar spurning en ég skoða þetta áhugamál mikklu meira og líkar betur við fólkið hérna.


hluti af e-mailinu:
Undanfarinn sólarhring hefur vél á þínum vegum (a81.starfsm.hi.is)
sótt u.þ.b 33207 MB (Milljón bæti) út fyrir HInet. Þessi umferð
jafngildir 1.26% af heildarumferð Háskóla Íslands út af HInet
á þessu tímabili.