Ertu með fleiri drif tengd á sama IDE kapalinn? Ég var í svipuðum vandræðum með Sony skrifara, en þau löguðust þegar ég tók dvd drifið af IDE kaplinum. Kíktu á þetta, kannski lagar það málin. Ég var einmitt líka með Easy Cd creator forritið installerað með þessum skrifara, Ef þú ert með eldri en útgáfu 5 af því forriti þá vikra ekki driverarnir með WinXP, þeir bjóða ekki upp á leiðréttingu á síðunni sinni, bara upgrade af forritinu upp í 5 og þá þarftu að kaupa upgrade-ið……sem er frekar lélegt! Þú gætir líka prófað að uninstallera Easy CD creator og nota t.d. Nero eða CloneCD og sjá hvort þau virka betur. Forrit frá Roxio eins og easy cd creator virðast vera að valda heilmiklum vanda ef vélin keyrir winXP eða Win2k. Það dugði t.d. ekki hjá mér að uninstallera easy cd creator heldur þurfti ég líka að leyta uppi registry key fyrir forritið og eyða honum! Lærdómur: Aldrei að installera Easy CD creator aftur á tölvuna mína!!!! enda virkar það ekki vel til að copera t.d. leiki.
Sjá Microsoft.com vegna Roxio:
http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb%3Ben-us%3B328600 Ef þú ert með Easy cd creator 5 þá getur þú downloadað updati hér:
http://www.roxio.com/en/support/ecdc/ecdc_xpFAQecdcv5p.jhtmlGangi þér vel<br><br>
One
ring to tule them all, One ring to
find them, One ring to bring them all and in the darkness bind them.
TOLKIEN
ER BESTUR!!!
<a href="
http://kasmir.hugi.is/kjartan92">Heimasíðan mín.</a