Þetta DirectX er nú meira ruslið maður. Ég er búinn að reyna og reyna að installa því en ekkert virkar. Ég er með Windows Xp Pro og ég er að reyna að installa þessu DirectX 9.0 Redist sem er 31.8 MB. Þegar ég er búinn að unzippa þessu og keyri setup.exe þá koma þessar villur upp:
Villa 1:
'This software you are installing has not passed windows logo testing to verify it's compatibility wiht Windows xp.' (tell me why this testing is important.)
'This software will not be installed. Contact your system administrator.'
Villa 2:
'DirectX did not copy a required file.'
Samt er ég loggaður inn sem Administrator. Er ég að installa réttu DirectX 9 ?
Væri fínt að ef fólk sem er að lenda í þessu sama og ég að svara þessum pósti, bara svo ég sé ekki einn með þetta vandamál :D