Ég er núna með:
AMD200xp, ABIT AT7-MAX2 móbó, ABIT GeForce4 Ti4600 og 512mb DDR/266.
Ég var að lesa um þessi Zalman heatsink og ég er forvitinn. Það er smá hávaði í tölvunni langar smá í þetta. Er erfitt að setja þetta á kortið ? Vinur minn vann hjá tölvubúð að gera við/setja saman nýjar tölvur, ætti hann ekki að geta sett þetta á fyrir mig ? ;)
Og ég er mjög forvitinn um overclock. Endilega segði mér hvað ég get overclockað upp í hvað og hverju það breytir ;))
Takk rosalega og vonast eftir góðum svörum
Arna