Tveir skjáir, ein tölva
Fyrir nokkru setti ég inn fyrirspurn með sama haus. Núna er þetta komið í gagnið. Það þarf að breyta í bios þannig að tölvan starti sér á PCI en ekki AGP. Ég keyrir síðan aðalskjáinn á agp en seinni á pci. Eini gallin að pci kortið er ekki nema 2mb og styður því ekki sömu upplausn og agp kortið.