Sælir ég er með nVidia GeForce Ti4600 128mb ddr og ég er búinn að heyra svo frábærar sögur um ATI 9700 pro kortið að ég sit nánast slefandi yfir því :)… En mig langaði að vita hvað það kostaði, og ég er með með MSI K7VZA móðurborð og 1800+ xp og hvort ég þyrfti nokkuð öflugra fyrir kortið?

Og er það kannski vitleysa í mér að upgrada ur ti4600 í 9700 pro kortið?

Von um góð svör<br><br>
<a href=“mailto:valdimar@bbs.is”>WarriorJoe</a>

<b>Stefan skrifaði:</b><br><hr><i>Eg myndi kaupa hana þá bara til að skíta á hana. Þú ert jafn merkilegur og tóm kók flaska.
</i><br><hr> … Sagt við knifah þegar hann var að reyna selja ms 3.0 músina sína