Ég er búinn að taka eftir að það er mikið talað um Tölvuvirkni hérna, svo ég ákvað að skrifa sögu þeirra :)
Okey, einsog ekki allir vita þá er tölvuverslunin Tölvuvirkni upphaflega úr benum Grindavík. Ef þið vitð ekki hvar Grindavík er, þá er það bær á milli Reykjavíkur og Keflavíkur, enn samt ekki Vogarnir.
Áður enn hann byjaði með búðina fjáraflaðin hann sér pening með að t.d setja upp tölvur, laga þær o.s.fr. Sem dæmi má nefna að að ég lét ég hann einu sinni setja upp tölvu fyrir mig. Þá held ég að hann hafi keypt mest allt hjá Tölvulistanum. Síðan borgaði ég honum fyrir vinnuna, og allt sem hann þurfti að kaupa í hana. Síðan fékk ég ábyrgðarskyrtein frá þeim sem hann hafði keypt þetta. Og þetta verði hann allt í litlu herbergi í húsinu sínu. Síðan í Maí 2001 færði hann sig niður í bílskúrinn. Og þá var hann byrjaður að undirbúa stofnun verslarinnar. Hann fékk .net lén á fínu verði. Hann fékk bróðir sinn til að hjálpa sér með heimasíðuna. Og verslunin var í þessum litla bílskúr allan tíman þangað til í December 2002, samt hafði gengið mjög vel. Annars hefði hann náttúrulega ekki geta farið með búðina í Kóp ;).
Enn hver hefði geta ímyndað sér að þessi búð hefði byrjað í litlum bæ í litlum bílskúr ? :)
Kv. hag