Windows Xp
Þegar ég ýti 5 sinnum á shift þá kemur þetta StickyKeys dæmi upp á skjáinn hjá mér en þegar ég ýti á settings til að disabla þetta, þá kemur nákvæmlega ekkert upp. Hef einnig tekið að það vantar Accessibility Options í control panel hjá mér. Veit einhver hvað er að? Er með Windows Xp Pro