Ég var að spá í þessu, - allar ábendingar vel þegnar…
Er hægt að setja upp webcameru við tölvu, - og stilla hana þannig (vænlega með viðkomandi hugbúnaði) að hún tekur ekkert upp (hvorki “still” myndir né video-file) fyrr en það kemur hreyfing á myndina, -
Þið skiljið hvað ég á við, - að hægt sé að setja webcam upp þannig að hún virki sem þjófavörn, - þ.e. taki still eða video myndir AÐEINS þegar hreyfing kemur á myndina…..
ég hef séð þetta einhverstaðar, - þetta er bara spurning um rétta hugbúnaðin, - s.s. sem greinir hreyfingu á “input” frá vélini, - …….en ég man ómögulega hvaðan það var…….
allar ábendingar afskaplega vel þegnar, - kv.bk