Sælir , ég er að skrifa núna á tölvunni hjá litla bróðir mínum .. við formöttuðum gömlu tölvunni og settum hana saman aftur , okei alltílagi , svo tengdi ég tölvuna við minn router og við vorum LAN og Nettengdir , en þegar ég fer í My network places og reyni að sjá mína tölvu þá sé ég hana ekki .. er það kannski því hann (tölvan sem ég er að skrifa á) er með windows 98 og mín tölva með XP , er ekki erfitt fyrir þær að sjást ? veit einhver hvað ég get gert til að sjá hana?
takk fyri