Ég er að fara að kaupa mér núna á miðvikudag nýja vél,
ég er frekar virkur í leikjaspilun þar á meðal netleikja (CS,Q3).
Tvær vélar eru mér efst í huga, en þar sem ég er frekar mikill græningi í svona tölvuvélbúnaði og hvað er gott osvfr. vil ég fá ykkar álit hvor vélin eru betri kaup.
Ég skelli þessu þá bara upp hérna eins og ég verð með þetta:
Silvurlitaður MuseTurn 9.990
K7N2-L - nForce2, 333FSB, ATA133, dual channel DDR400, 6xUSB2, 5xPCI, AGPx8, netk., ofl… 14.900
Socket478 - Intel P4 2.4 GHz (512k cache) 533MHz bus RETAIL með örgjörvaviftu frá Intel 29.900
512MB DDR333, 184pin, PC2700, 333mhz frá Samsung / Micron / Infineon 19.900
120 GB, Western Digital “Special Edition” (WD1200JB), ATA100, 8mb buffer, 7200rpm 23.900
52xhraða geisladrif frá Teac, (CD552E), mjög hljóðlátt hágæðadrif frá TEAC (CD552E) 5.990
Mús og lyklaborð 7.900
17“ Sony FD Trinitron (HMD-A230), 1280x1024@75Hz, 0.25mm 34.900
Sound Blaster LIVE! Player 5.1 Digital frá Creative Labs (Dolby Digital og EAX) 4.990
GeForce 2 GTS 64Mb (á það til)
152.370kr
Fæst í Tölvulistanum
Shuttle X-PC SS51 38.135 - Smá info um þennan
Intel P4 2,4Ghz 30.595
WD 120Gb HD 8 MB buffer 22.055
V.minni DDR 512 24.311
CD-drif samsung 4.990
Lyklaborð 1.990
Dual. Opt. Logi. Mús 5.900
Sony Trinitron 17” 34.900
GeForce 2 GTS 64Mb
162.876kr
Fæst hjá www.tolvuvirkni.net - Nema skjárinn, líka Tölvulistinn
Afsakið að verðin og allt fylgi með þessu, þetta er bara beint c/p af síðum fyrirtækjanna inná text file sem ég er með hérna og c/p af honum hingað.
Eins og ég sagði þá vil ég ykkar álit og ef þið erum með einhverjar góðar hugmyndir um lagfæringar eða eitthvað þá endilega skellið þeim inn :)
Með fyrir fram þökk,
Promotheus