Ég er hérna með AMD2000xp, GF4 Ti4600, 512mb 266/ddr minni en bara ABIT-KG7 móbó og ég var að pæla að fá mér nýtt því hardware er ekkert að njóta´sín þarna.
Það sem ég vil er gott móbó, helst með nForc2(hef heyrt að það sé best). Ég er tilbúinn að borga svona 15-25þús. Hvaða korti mæliði helst með fyrir þennan hardware(helst að vera til í íslenski búð).
Kveðja Arnarps2
