Ég er með Dual P3 móðurborð heima sem er örgjörvalaust
og ég var að hugsa um að gera úr því server fyrir adsl-ið
og svona en þegar ég fór að skoða verð á P3, socket 370
örgjörvum (800-1000mhz) þá komst ég að því að þeir eru
alveg fáránlega dýrir, hvað er málið, á þetta ekkert að
fara að lækka? Það er nebblega ekki hægt að nota Celeron
í dual mode :( og þeir eru miklu ódýrari.
-Gústi-