Nú stendur svo á að ég þarf á góðri ferðatölvu að halda, en þar sem ég hef ekki nema hundsvit á þeim mundi ég meta það mikils ef þið mynduð mér til stuðnings benda á þær bestu að ykkar mati og hvað ég á ekki að kaupa, góða eiginleika tölvunnar og eftir hverju ég á að fara þegar velja skal tölvu? Einnig vantar mig gott hljóðkort til hljóðvinnslu, þar sem ég hyggst eitthvað nota tölvuna í það.

Takk kærlega.