Heima hjá er ég með 8 porta hubb og á honum 4 notendur að meðaltali.
Ef allir meðlimir á heimilinu fara að nördast í einu, þá þarf kerfið að geta keyrt með 6 tölvur í einu, sem það og gerir.
Uppsetning:
FreeBSD router með tvö netkort.
Utanáliggjandi adsl módem tengt í FreeBSD vél.
10/100 Planet Switch frá TL sem allir notendur sem og FreeBSD vélin tengjast í.
Þjónustuvélin svokallaða þaðan sem flestum kerfum er stýrt.
2-5 client vélar.
Þetta er ekkert svaka system, enda aðeins til heimanotkunar.
FreeBSD vélin tilbúin með HTTP og FTP server með tveimur skipununm.
Hún sér einnig um DHCP fyrir netkerfið sem auðveldar breytingar á því.
Kerfið var upprunalega sett upp til að deila adslinu niður á allar tölvurnar.
Núna er ég svo með smá project í gangi sem gengur út á það að láta server vélina “detecta” leikjatraffík útá netið og láta hana þá automatiskt hægja á öllum öðrum transfers.
Þetta er til að stöðva lagg og annað meðan sumir eru að spila leiki á netinu :)<br><br>_____________
«•» <a href="
http://www.sogamed.com/member.php?id=147684">syn'izelord</a> «•»
¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯