Heilir og sælir Hugar,-
Þannig er að það eiginlega lenti alveg óvart á mér að reyna að hjálpa til með lítið netkerfi, - án þess að ég hafi á því sérstakan áhuga eða kunnáttu, -
En ég ætla að leggjast í þetta - en kynni vel að meta smá aðstoð við og við……….. :)

Núna er ein tölvan frosin, - ég fór í “Computer Management” á “mömmuni” og þar eru villuboðin = “Windows cannot determine the user or computer name. Return value (1326). ”

Þ.e. í System Tools - Event Viewer - Applications.

á ég bara að “reboota” ?

Ef þið lummið á góðri “networking” síðu á netinu fyrir newbies, - eeeeendilega skjótið henni á mig…

með fyrirfram þökkum, CX