Hérna er einn létt spurning fyrir ykkur snillingana.
Ég er með Geforce 4 kort og allt virkar fínt varðandi Tv-out, nema að þegar myndin kemur á sjónvarpið, dettur myndin út á tölvuskjánum, allt í lagi með það en vandamálið er að ég hef ekki fundið út hvernig ég fæ myndina aftur á tölvuskjáinn eftir að ég hef slökkt á sjónvarpinu. Eina leiðin sem ég hef getað gert er að endurræsa tölvuna??? (hard reset).
Takk fyrir
jorm