halló ég er í 2 vandræðum og vonast eftir smá hjálp. ég lenti í því um daginn að ég kveikti á tölvuni og allt í einu kemur upp error sem seigir að “nview” getur ekki opnast og að einhverjir nvidia .dll filar virka ekki (en samt er í fínasta lagi með skjákortið), það var ekki aðalvandamálið heldur að eftir að þetta gerðist þá byrjaði “task maneger” hjá mér að loka sér sjálfkrafa (s.s. ég opnaði hann með að ýta á “ctrl”, “alt” og “delete” og ramminn kom upp og lokaðist 1-2 sekúndum seinna) þegar “task maneger” lokaðist þá kom lítið icon hjá klukkuni og þegar ég fer með músina þangað hverfur það bara. veit einhver hvað gæti verið að?? annað vandamálið (sem hefur verið miklu lengur) er að talvan hjá mér “swapar” þegar ég íti á “show desktop” á “quick launch” barnum og oftast frostnar hún eða er í allt að 30 mínútur að “swapa”.
ég vonast eftir hjálp frá ykkur því ég veit ekkert hvað er að.
endilega spurjið ef þið viljið vita eitthvað um tölvuna eða innihald hennar!