Sko ég er svolítið virkur í leikja iðkun og þá aðallega CS og þá er mikilvægt ða vera með gott hljóð. Svo er mál með vexti að núna bara nýlega datt út hljóðið´öðrum megin á headphone'unum og ég hélt að þeir væru bara bilaðir/ónýtir eða bara smá sambandleysi en, þetta er svona á öllum headphone'um sem ég prófa. Ég var að spá hvort þetta væri sjaldgæfur kvilli sem fylgir einstaka hljóðkortum ?
Með fyrir fram þökk,
Promotheus