ég hef dáldið verið að pæla í að byðja um harðadisk í jólagjöf og var að pæla hvort að maður ætti að fá sér þessa “Special Edition” með 8 mb byffer? hvað er það nákvæmlega sem auka 6 mb í bufferinn gerir? hvað er það eiginlega sem að bufferinn gerir?
ég fór á www.westerndigital.com og bar saman tölur tvegga diska sem voru nákvæmlega eins fyrir utan að annar var special. gaman væri af nefna að þessir diskar voru 80 gb 7200 rpm diskar.
Non special diskurinn leit svona út:
Rotational Speed 7,200 RPM (nominal)
Buffer Size 2 MB
Buffer To Disk 525.0 Mbits/s (Max)
Read Seek Time (Average) 8.9 ms
Write Seek Time (Average) 10.9 ms (average)
Track-To-Track Seek Time 2.0 ms (average)
Full Stroke Seek 21.0 ms (average)
Average Latency 4.2 ms (nominal)
Mode 5 Ultra ATA 100.0 MB/s
Mode 4 Ultra ATA 66.6 MB/s
Mode 2 Ultra ATA 33.3 MB/s
Mode 4 PIO 16.6 MB/s
Mode 2 multi-word DMA 16.6 MB/s
og eini munurinn á þessu og special var að Buffer size var 8 mb og Buffer to disk var 602.0 Mbits/s (Max)
en spurningin sem ég spyr er er spcial málið? Og hvað gerir þessi buffer?
ps. varð á computer.is
Western Digital WD800BB 80 GB 7200RPM ATA100 = 13.950
Western Digital 80 GB WD800JB Special Edition = 16.393