Ég er búin að lesa mörg preview um FX er að pæla í nokkrum hlutum.
Þessa vifta sem tekur upp annað slot vill örugglega einhvern safa sumir halda að maður þurfi 400 w power supply sem ekki eru allir með hinsvegar kemur mikill hiti út þannig að ekki þarf að hafa kveikt á ofninum. Svo er þetta algjört framtíðar kort og mun ekki nýtast best fyrr enn eftir c.a. ár í fyrsta lagi og þá verður það mun ódyrara er ekki besta að bíða í ár? Ef ég fæ mér kort á næstunni þá verður það R9700 pro sem nýtist ágætlega í dag enn en betur þegar DX 9 leikir fara að sjást!!!! Hvað finnst ykkur?