Mackinn minn? :) Ég á ekki Mac.
Eða jú, reyndar. Ég á 300MHz G3 vél sem á reyndar eftir að setja MacOS upp á (það er óvirkt Linux á henni núna, hún var server á sínum tíma). Svo á ég 200MHz Pentium MMX vél, sem heitir Dóra og er besta tölva í heimi (þrátt fyrir þann vanskapnað að vera PC vél), sem keyrir Linux, og svo á ég 500MHz PentiumIII laptop sem keyrir NT og Linux.
Ekki halda að ég haldi með Mackanum bara vegna þess að ég á einn. :) Mackinn er í miklum minnihluta í þessari íbúð, svo að ég veit hvað ég er að tala um.
Og mér finnst áfram að það ætti þá frekar að vera til áhugamál sem héti “Tölvur” heldur en bara “Linux” og “Vélbúnaður”.
Æji, fuck it. ;) <BR><BR>Friður.
Helgi Hrafn Gunnarsson
helgi@binary.is