Ég keypti mér um daginn creative hátalara 5.1 og líka hljóðkort
soundblaster live 5.1 þetta er rosalega skrítið ef maður fer í battlefield 1942 eða ætlar að horfa á Dvd þá koma skruðningar og
rugl. Hljóðið virkar í Need For Speed og windows media player og í svipuðum forritum en ekki í þessu tvennu sem ég nefndi fyrir ofan. Hefur eithver hér lent í þessu sama eða hann kann á þetta.
Ber enga ábyrgð á stafsetningar villum.