gf4mx = gf2ti ??
ég hef rekist oft á hérna undanfarið að fólk sé að fullyrða að GeForce 4 mx sé bara “overclockaður” GeForce 2. ég ákvað að tékka á þessu, og komst að því að GeForce 2 Ti er með NV15 GPU meðan GeForce 4 MX 440 er með NV17 GPU. þetta eru kanski ekki íkja frábrugnir hraðlar, en samt er NV17 talsvert betri, þar sem hann hefur stuðning fyrir DDr og keyrir á talsvert hærri tíðni.