Ég er að spá í að uppfæra tölvunna mína (sem ég btw nota mest í leiki) og sá þessi tilboð á tolvulistinn.is,Ég er að leitast eftir að fá sem mest fyrir peningana mína en þau hljóma vel og ég var að spá hvað ykkur finndist um þau. Allavega væri gott að fá smá ráð og ábendingar hjá ykkur og hvort þeirra ykkur finnst betra.
Súperuppfærslutilboð 5
Örgjörvi -
2000XP Amd Athlon (1.67GHz), 384k cache, Advanced 266MHz Bus
Örgjörvavifta -
(DP5-7H53F-0L) Low noice vifta (2600rpm) fyrir allt að 1.4GHz eða XP2600+, FC-PGA / SocketA
Móðurborð -
Microstar 745-Ultra, ATA100, 3xDDR333, 4xUSB, 1xAGP4x, 5xPCI, 1xCNR
Vinnsluminni -
256 mb DDR 333MHz PC2700 stakur kubbur
Hljóðkort -
Sound Blaster Hardware true 3D innbyggt á móðurborði
Verð aðeins
kr. 43.090
Eða staðgreitt
kr. 39.900
Súperuppfærslutilboð 6
Örgjörvi -
Intel P4 2.0 GHz með 512k flýtiminni og 400MHz bus, Socket478
Örgjörvavifta -
Retail Örgjörvakælivifta frá Intel (ótrúlega hljóðlát)
Móðurborð -
Microstar 645Ultra, 4xUSB, 3xDDR333, 5xPCI, 1xCNR, 1xAGP4x
Vinnsluminni -
256 mb DDR 333MHz PC2700 stakur kubbur
Hljóðkort -
Sound Blaster Hardware true 3D innbyggt á móðurborði
Verð aðeins
kr. 51.730
Eða staðgreitt
kr. 47.900
copy pastað af tolvulistinn.is