Mig langaði að spyrja ykkur ráða varðandi smá tölvutengt vandamál sem er að stríða mér.
Málið er þannig að þegar ég ætla að skrifa íslenska stafi, á venjulegan hátt, þ.e. ýta á kommuna og stafinn þá verður það alltaf svona ´´a, líkt og ýtt sé tvisvar á hnappinn. íslensku stafirnir ðæþö virka fínt.
ég prófaði að skipta um lykaborð en það var eins. Dettur ykkur í hug einhver hugsanleg skýring á þessu?
með fyrirfram þökkum