Ég á einhvern slatta af gömlum búnaði sem gæti léttilega keyrt Windows 3.11. Þetta er mest bara fyrir mér hérna þannig að það væri fínt ef þú gætir notað eitthvað af því :)
Gróflega áætlað:
*2x AT kassar (Hyundai borðkassar)
*AT móðurborð
*90MHz Pentium
*100MHz Pentium
*Eitthvað 72p minni…
*Kæliplötur og viftur fyrir þetta
*SB16 samhæft hljóðkort, ISA
*Einhver skjákort, PCI
*Apocalypse þrívíddarhraðall, PCI (veit ekki um neinn leik sem *styður þetta)
*Kort með auka serial portum, ISA
*Kannski floppy og 4x geisladrif
ábyggilega eitthvað meira dót
Ég á samt ekki lausann harðann disk eða skjá…