3,06 ghz með hyper-threading
Ég ætla að fá mér tölvu með nýja p4 kubbnum sem var að koma. Hann er með Hyper-threading sem virkar þannig að kubburinn hugsar einsog 2. Ekki nýtist þessi tækni alltaf vel en stundum hægir hún á hraða við sum forrit lítið sem ekkert samt. Kostirnir yfirgnæfa litlu gallanna. Flest ný forrit og leikir verða skrifaðir til að nýta HT. Og ef maður vill þá er minnsta mál að slökkva á HT. Samkvæmt greinum er þessi kubbur sá hraðist í bænum hraðari en 2800+ sem amd á en eftir að gefa út. Kíkið á ef þið hafið áhuga http://www.tomshardware.com/cpu/02q4/021114/index.html