Er núna góður tími til að kaupa vinnsluminni? Verðið hefur lækkað slatta undanfarið…á það eftir að lækka meira eða hækkar það kannski aftur, hvað haldið þið? Heyrði rúmor um daginn að framleiðendur væru að fara að minnka framleiðsluna á standard SDRAM vegna DDR SDRAM sem allt snýst um núna. BOSS
Ég hef reyndar ekkert dottið um það að vinnsluminni hafi verið að lækka í verði.
Mér hefur einmitt fundist það alveg ótrúlegt hvað örgjörvar og harðir diskar hafa gjörsamlega hrapað niður í verði, á meðan vinnsluminni virðist nánast standa í stað. Mér finnst það ekki hafa breyst í um 2 ár neitt að verulegu ráði.
Svo að þú'st… þetta er ábyggilega ekkert verri tími en annar. Það er ágætur punktur sem einhver annar kom með hérna, það *er* að koma feit verðbólga og USD er að hækka yfir það sem hefur nokkurn tíma áður þekkst, svo að þú'st… ég er annaðhvort að kaupa núna, láta það alfarið í friði eða þá bara að well… flytja út. :)<BR><BR>Friður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..