Það fer örlítið eftir RAID controllerum hver hraðinn verður en mér skilst að Promise RAID controllerarnir séu bestir, en hraðinn fer eins og þú segir mest eftir hörðu diskunum. Vertu bara viss um að vera með tvo eins diska því annars er RAID stæðan aðeins jafn hraðvirk og þú værir með tvo af þeim disk sem er hægari.
Serial ATA diskar eru ekkert hraðvirkari en gömlu góðu diskarnir. Serial ATA býður bara upp á meiri hámarksflutningsgetu (vil taka það fram að það eru einungis örfáir diskar sem ná að nýta ATA133, og engir sem fara yfir það ennþá). Kosturinn við Serial ATA er bara sá að þú ert ekki lengur bundinn við 4 diska (Master og slave á primary og secondary) á hverjum controller heldur geturu verið með eins marga og þú vilt (held ég.. samt ekki alveg viss um hvað limitið er).
Hérna er annars smá cut-paste (athugaðu að bandwidth aukninginn er ekki faktor eins og er en mun verða það í framtíðinni, þannig að það er ekekrt nema got tum SerialATA að segja):
Let’s take a look at some end user benefits of Serial ATA:
No software depency, it’s 100% compatible with today’s software and OS transparent.
Easier configuration of the storage devices (jumpers are no longer needed).
Supports lower cost device architectures.
Significantly lower cost than performance SCSI drives.
Much better cabling and connectors (molex.com): the thin and flexible cables result in better airflow trough the pc housing and enables design of smaller PC/motherboard chassis. Therefore, they are simple to route and install, and can be up to 1m long.
Last but not least, a higher bandwidth: the transfer rate exceeds all current ATA standards. Generation 1, 2 and 3 S-ATA supports respectively up to 150MB/s (1.2Gbits/sec), 300MB/s (2.4Gbits/sec), 600MB/s (4.8Gbits/sec). As Serial ATA works asynchronous, there are no isochronous requirements.
Each device gets full bandwidth because of the star topology.