Ég er með einn IBM Thinkpad 600E og keypti mér PCMCIA Netkort um daginn, er að keyra Windows2000 og ekkert gengur. Það er nefnilega þannig að Windows finnur netkortið og allt það og þegar ég er búinn að tengja crossover kabalinn finnur hún connection, vill ekki finna neinar aðrar tölvur, bara vill það ekki, kaballinn virkar pottþétt og hin tölvan sem ég er að tengja við virkar líka en ekki lappinn…hefur einhver lent í því sama?