< - - MSI G4M460-VT VS. Sapphire Radeon 9000 Atlantis Pro - - >

Þessi grein sýnir mun á þessum tveim skjákortum á þessum ákveðna búnaði. Athugið að útkomurnar gætu verið aðrar ef notaður er annar búnaður!

Búnaður:
AMD Athlon XP1700+
ASUS A7M266 (AMD 761 kubbasett)
256 mb DDR (266 mhz)
Sound Blaster Audigy
Windows XP Pro
+ prittí góður kæli búnaður

MSI kortið er með nVidia GeForce4 MX460 “core” @ 300 Mhz og með 64 MB DDR minni @ 275 Mhz. Ég notaði “Reference Driver 30.82” frá nVidia með því.
Sapphire kortið er með ATI Radeon 9000 “core” @ 275 Mhz og með 64 MB DDR minni @ 275 Mhz. Ég notaði “Dell Driver 6.13.10.6093” sem var breyttur (hacked) svo að hann virkaði á öllum ATI Radeon kortum.
Bæði kortin voru testuð með grafík stillingar í hæstu gæðum, en án “Full Screen Anti-Aliasing” og “Anisotropic Filtering”.

Leikir:
Quake 3 ver. 1.15c
Quake 1.09/Tenebrae 1.01
Unreal Tournament 2003 Demo 1.0

Hvernig var þetta allt saman testað:
Quake 3: Notaði “TIMEDEMO”. Demóin sem fylgdu leiknum.
Quake/Tenebrae: Notaði “TIMEDEMO”. “DEMO2” fylgdi Tenebrae, “TEST” bjó ég til (hljóp um í borðinu “ZOO.BSP”, sem fylgdi Tenebrae).
Unreal Tournament 2003: Notaði “BENCHMARK.EXE”. “FlyBy” er testað án botta, “BotMatch” er testað með bottum.


- MSI G4M460-VT -
Quake 3:
[Upplausn] = [DEMO001] ; [DEMO002]
800x600 = 156,4 ; 156,3 fps
1280x1024 = 104,8 ; 108,1 fps

Quake/Tenebrae:
[Upplausn] = [DEMO2] ; [TEST]
800x600 = 21,3 ; 25,2 fps
1280x960 = 11,7 ; 12,5 fps

Unreal Tournament 2003:
[Upplausn] = [FlyBy] ; [BotMatch]
800x600 = 105,3 ; 41,4 fps
1280x960 = 54,7 ; 35,2 fps


- Sapphire Radeon 9000 Atlantis Pro -
Quake 3:
[Upplausn] = [DEMO001] ; [DEMO002]
800x600 = 173,3 ; 174,2 fps
1280x1024 = 93,1 ; 98,1 fps

Quake/Tenebrae:
[Upplausn] = [DEMO2] ; [TEST]
800x600 = 22,6 ; 35,4 fps
1280x1024 = 10,5 ; 15,4 fps

Unreal Tournament 2003:
[Upplausn] = [FlyBy] ; [BotMatch]
800x600 = 112,8 ; 41,6 fps
1280x960 = 55,4 ; 38,5 fps


Svo til gamans má einnig bæta inn í þetta Sapphire Radeon 9000 Atlantis korti sem ég hafði í örfáa daga.
Það er með ATI Radeon 9000 “core” @ 250 Mhz og 128 MB DDR minni @ 200 Mhz. Ég man ekki hvaða “driver” ég notaði með því.

- Sapphire Radeon 9000 Atlantis -
Quake 3:
[Upplausn] = [DEMO001] ; [DEMO002]
800x600 = 175,2 ; 176,8 fps
1280x1024 = 105,6 ; 117,2 fps

Quake/Tenebrae:
[Upplausn] = [DEMO2] ; [TEST]
800x600 = 17,7 ; 22,7 fps
Því miður testaði ég það ekki meira þegar ég hafði það.


Eins og sjá má eru þessi kort rosalega svipuð í “krafti”. En ATI kortið er miklu betri kostur því það hefur:
“hardware 1.4 pixel shaders & 1.1 vertex shaders” (vantar í GeForce MX kortin)
Styður DirectX 8.1 og OpenGL.
“Integrated MPEG-2 decode including iDCT and motion compensation” (fyrir DVD)
Tvöfaldur “display controller” og tvöfaldur “DAC” til að keyra tvo skjá með mismunandi upplausnum og riðum.
Myndgæðin eru sögð vera betri á ATI kortum en á nVidia kortum.
Svo síðast en ekki síst, Radeon 9000 Pro 64MB er í flestum tilvikum ódýrara heldur en GeForce4 MX460 64MB.

Kortin má finna hjá Computer.is/Tæknibæ og einhverjum fleiri söluaðilum.

Frekari upplýsingar:
Computer.is: www.computer.is
Sapphire: www.sapphiretech.com
MSI: www.msicomputer.com
ATI: www.ati.com/uk/index.html
nVidia: www.nvidia.com
Quake 3: www.idsoftware.com/games/quake/quake3-arena
Tenebrae: tenebrae.sourceforge.net
Unreal Tournament 2003: www.unrealtournament2003.com