Ekki láta búðir gabba þig. Þú hefur ef til vill séð auglýsingar frá enskum eða bandarískum tölvu-risa-verslunum-sem-hafa-allt en sannleikurinn er sá, að enginn veit neitt þar. Ég fór í nokkrar búðir í London í sumar og var að leita að GeForce 2 korti. Ég fór í Babbages, PC-World, Electronics Boutique og fullt af öðrum svona risum, en aðeinms nokkrir þeirra höfðu HEYRT um GeForce 2 kort.
Loksins fann ég eina verslun sem vissi allavega eitthvað. Hún var falin einhversstaðar inní í pínulítilli götu. Þar höfðu þeir allt sem að maður gat þurft fyrir tölvuna sína. Headset, kort, örgjörva, hvað sem maður gat hugsað sér. Og það besta var, að sumt af þessu dóti var ódýrara en í hinum búðunum. Pælið í því!!!
Royal Fool
Bringing smiles to sappy faces