Ok bara til að fólk geti fengið smá yfirsýn yfir það hvað er búið að vera að gerast seinustu daga og vikur. Þá gaf AMD út 1,2 GHz T-Bird örgjörva og varð þannig með hraðasta örgjörvan á markaðnum (Mhz-lega séð) og það eina sem Pentium komst nálægt þessum hraða hingað til var PIII 1.13Ghz sem var eiginlega overclockaður því það var hærra voltage en í venjulgum örra, og hann var MJÖG unstable og var fljótlega tekinn af markaði. Núna er víst P4 1,4 og 1,5GHz að koma út soon, en samkvæmt <a href="http://www.siliconinvestor.com/stocktalk/msg.gsp?msgid=14838957“>Þessarri frétt</a> þá er 1,2Ghz T-Bird mjög svipaður og að mörgu leiti hraðari en P4 1,4 og 1,5Ghz sem er ótrúlega góð frammistaða.

Svo bara líka að bæta aðeins við hérna af því það póstaði einhver að nVidia ætlaði að búa til ”Crush" chipset fyrir AMD. Þá las ég það alla vega útúr þeirri grein að nVidia ætlaði að gefa út alveg sér chipset (eins og VIA og AMD chipsettin fyrir mobo) en ég er eiginlega alveg viss að þeir ætla að gefa út Video chipset til að hafa onboard AMD móðuborðum.

qeySuS