Gamla góða Amigan er komin aftur!
Eftir 6 ára bið er biðin á enda…
Hún á að heita AmigaOne og hefur eftirfarandi búnað:

One AmigaDE friendly host processor (PPC, x86, Arm, SH4, MIPS)
64MB+ memory
Next Generation Matrox graphics card
Creative EMU10K1 based audio card
10 GB+ hard drive
CD & DVD capable drive
USB 1.0
Firewire
10/100 Mbps Ethernet
56k modem
2 spare PCI slots for expandibility

—–

Hvernig lýst svo mönnum á?
Ætli tími meistarana sé kominn aftur?
Sjá nánar: www.amiga.com
BOSS
There are only 10 types of people in the world: