Samkvæmt fréttum á <a href="http://www.matroxusers.com/“>matroxusers.com</a > mun <a href=”http://www.matrox.com/“>Matrox</a> opinbera í dag nýja skjákortið sitt. Það er kallað Parhelia<a href=”http://www.visindavefur.hi.is/index.asp?url=svor/svar_7902.html“><sup>?</sup></a> og er með ýmsa skemmtilega möguleika. <br>
Við erum að tala um alvöru kick-ass kort. Þetta kort er næsta kynslóð af 3D kortum. Við erum að tala um hluti eins og:<br>
* Hardware <a href=”http://www.hardwarezone.com/articles/img/2002/425/hdm_9.jpg“>Displacement Mapping</a><br>
* <a href=”http://www.hardwarezone.com/articles/articles.hw z?cid=3&aid=425&page=3“>Surround Gaming</a><br>
* 10-bit source texture support and precision<br>
* TripleHead Desktop (3840x1024 @ 32bpp)<br>
* Ultra-crisp display quality at high frequencies (vörumerki Matrox hingað til)<br>
* 256-bit DDR memory interface<br>
Svo eitthvað sé nefnt. Svona til samanburðar: (af hverju leyfir hugi.is ekki alvöru HTML í greinum?!)<br>
Parhelia hefur 4 vertex shaders á móti 2 í GeForce 4. <br>
Parhelia kubburinn hefur 80 milljón transitora á móti t.d 60 milljón í Radeon 8500 og 63 milljón í Gefoce4 Ti. Ég mæli með að þið kíkið á <a href=”http://www.hardwarezone.com/articles/articles.hwz?cid=3&aid=425">hardwarezone.com</a> fyrir preview.<br>
J.