Sælir hugar.

Ég var að kaupa svona skemmtilegan hlut á Ebay, Semsagt klippigræju sem er alveg frábær. Hér er smá speccar:

“Pinnacle DC1000”
—————————Byrja lýsingu á kortinu————–
Hardware : 32-bit PCI bus mastering expansion card

Data rate : Up to 50 MBit per second in dual stream mode, 25 Mbit per stream
- (venjuleg DVD mynd er 6MBit per second eða minna)

Frame rate : 30/25 frames per second; 30/50 fields per second (NTSC/PAL)

Digitization and playback : In real time. Resolution up to 720 x 576 (PAL/SECAM) or 720 x 480 (NTSC) in studio quality 4:2:2 YUV, True Color
- (S.S. capture-ar fulla myndstærð og örgjörvinn þarf ekki að gera neitt, allt kubburinn á kortinu)

Video inputs : 1 x composite video (CVBS), RCA (cinch) jack, high-quality PAL comb filter 1 x S-Video (Y/C), mini-DIN
- (þetta er allt á breakout boxi, s.s. allar snúrurnar eru settar í eina langa snúru og input og output eru á kassa sem að þú getur haft auðveldan aðgang að,alveg brilliant. Líka fylgir bæði input fyrir analogue og fyrir digital camerur, þannig að þetta er bara frábært)

Video outputs : 1 x composite video (CVBS), RCA (cinch) jack, 1 x S-Video (Y/C), mini-DIN
- (sama með output og input, opin eru á litlum kassa sem er einfalt að komast að og output er fyrir analogue eða digital)

Video standard : PAL, NTSC (US Version NTSC only)

Video systems : DV, S-VHS, Hi8, VHS, Video8

Adjustable parameters : Brightness, contrast, saturation, color value, bit rate.
- (þessum gildum geturðu breytt, ekkert sérstakt svosem, nema að þú getur flakkað á milli 3MBit per second uppí 25 MBit per second bitrate.. nokkuð næs!)

Real-time effects : 2-channel mixer with real-time bit manipulation
- (ég get haft eitt clip af vídeó, sett filter á og svo annað clip eftir það og kortið sýnir þetta bara realtime.. ekkert að þurfa að bíða bull, sérð þetta beint að tölvuskjánum og sjónvarpinu)

Video overlay : Video overlay chip for real-time monitoring on computer screen
- (bara sérð þetta beint, og örgjörvinn þinn er ekkert að vinna, þetta er bara kortið sem gerir allt púlið, pci kort btw)

Audio inputs/outputs : Stereo, 2 x RCA (cinch) jack Stereo, 2 x RCA (cinch) jack
- (þetta er líka á breakout boxinu)

Audio input level : 0 dB, -20 dB, selectable

Audio recording and playback : In real time, directly to/from hard disk in full CD/DAT stereo audio quality. Selectable sampling formats: 16-bit stereo 44.1kHz, 16-bit stereo 48kHz, 12-bit stereo 32kHz (DV)
- (þetta þýðir að kortið grípur líka hljóðið beint, þannig að kortið er að vinna bæði með hljóð eða mynd, og þú getur verið með skitinn örgjörva eða nýjasta athloninn og hann hreyfir ekki við honum!!!)
—————————-Enda lýsingu á kortinu————-

Þannig að þetta er bara besta fokking kort sem maður getur fengið sér, og kostaði mig ekki nema 65 þúsund kall.

en málið með too good to be true díla er að þeir eru oftast too good to be true…

… Þetta kort virkar einungis með NTSC kerfið…

Já ég er fokking heimskur fyrir að hafa langað í kortið og bara ekkert pælt í þessu, en hvar sem ég las um þetta kort þá sá ég hvergi að þetta var einungis NTSC í bandaríkjunum, og allstaðar að þetta studdi bæði ntsc og pal (þetta í sviga fyrir ofan er glæný viðbót eftir að ég keypti kortið.. the bitches)

Þannig að ég hef nú litla valkosti. Á ég að selja kortið aftur á Ebay? Á ég að reyna að finna PAL2NTSC og vice-versa converters? Á ég að finna vídeótæki sem getur convertað?

Ég er allavega viss um að ég þarf þá á græju sem getur convertað frame-rate-inu og línufjöldanum.. en ekki feika það þetta einsog venjuleg vídeó gera það sem supporta ntsc..

Veit kannski einhver um hvernig þeir gera þetta á vellinum ? Ég er bara ráðvilltur, því að mig langar að eiga þetta kort, en þetta er algerlega useless nema ég finn ráð við þessu.

Hvað segið þið, Getiði gefið mér einhver uppbyggjandi ráð?

K.