Til að byrja með vil ég benda á að þetta er ekki alveg nákvæmlega staðfest og það geta orðið seinkanir á þessu!
Ég ætla að vera með upptalningu af hinum og þessum hlutum og smá lýsingu á þeim.
Móðurborð/Chipset fyrir Pentium III og Pentium 4(Willamette og Northwood):
Framleiðandi ALI(Aladdin):
North Bridge:
M1671/1671A er fyrir Pentium 4.
FSB(Front Side Bus)=400MHz/533MHz
4X AGP
PC100/133 SDRAM
DDR 266/333
Kemur á fyrstu 3 mánuði ársins 2002
M1672
Pentium 4
FSB 400MHz
3d GFX
PC100/133 SDRAM
DDR266
Kemur á fyrstu 3 mánuði ársins 2002
M1681
P4 örgjörva
FSB = 400/533MHz
8X AGP
PC100/133 SDRAM
DDR333
Hyper Transport
South Bridge:
M1563(fyrir P4)
USB 2.0/1.1 controllers
6 USB ports
ATA 66/100/133
AC-link Host
S/W Audio/modem
PMU/ACPI
1/10/100Mb Ethernet
Home PNA 1.0/2.0
Hyper Transport
I/O APIC
Memory Stick & SD VF
Kemur fyrstu 3 mánuði ársins 2002
Móðurborð/Chipset fyrir AMD Athlon
North bridge:
M1667
Socket A
PC100/133 SDRAM
DDR 266/333
8X AGP
Hyper Transport
Kemur fyrstu 3 mánuði ársins 2002
M1687
K8(Áttunda kynslóð AMD örgjörva til að mynda Hammer)
8X AGP
Hyper Transport
Óákveðinn tími
M1688
K8
3D GFX
8X AGP
Hyper Transport
Óákveðinn tími
South Bridge:
M1563
USB 2.0/1.1 controllers
6 USB ports
ATA 66/100/133
AC-link Host
S/W Audio/modem
PMU/ACPI
1/10/100Mb Ethernet
Home PNA 1.0/2.0
Hyper Transport
I/O APIC
Memory Stick & SD VF
Kemur fyrstu 3 mánuði ársins 2002
Þakka ykkur fyrir , ég vona að þetta hafi gefið svona yfirlit yfir það sem kemur á þessu ári. Næsta Roadmap verður um SIS.