Live scriber er öruglega eitt það svalasta tæki sem ég hef séð lengi. Eða öllu heldur tækið sem livescribe framleiðir.
Þetta er einfaldlega penni og pappír með punktum sem tekur bæði það sem þú skrifar á blaðið og tekur upp hljóð. Svo maður getur átt glúsur með þessum venjulegum glósum og ef þú klikkar svo á staðinn sem þær eru á spilar hann það sem var sagt á meðan þú skrifaðir þetta.
Video getur sagt meira en 1000 orð svo hér er linkurinn á “D5 conferens” http://link.brightcove.com/services/link/bcpid716692140/bclid909803988/bctid932887791
Svo er auðvitað bara heimasíðan þeirra livescribe.com
Eitt er víst að ég er að fara að kaupa einn sona ef hann verður ekki á óviðráðanlega dýr þegar þetta kemur út í haust.