Ég var að gera smá tilraunir með VIA 4in1 drivera og Windows XP. Einnig testaði ég nýju IDE driverana frá VIA.
System Specs:
ABIT KT7A RAID (original BIOS)
T-Bird 1GHz (10x100) keyrir á 1,2GHz (9x133)
512MB SDRAM PC133 CAS2
2x45GB IBM ATA100 7200RPM RAID-0
ASUS GeForce1 32MB 256DDR
Plús fleira sem skiptir ekki máli í þessu testi.
Windows XP 5.1.2600 update'að.
Eftir að ég setti inn XP setti ég strax inn VIA 4in1 1434. Svo prófaði ég 1435 og loks nýju IDE driverana, V3.01.14.
Niðurstöður úr SiSoft Sandra V.2001.5.8.11:
VIA 4in1 1434
CPU - ALU: 3314 MIPS - FPU: 1633 MFLOPS
Multimedia - Int: 6466 it/s - FPU: 7510 it/s
Memory - Int: 546 MB/s - FPU: 576 MB/s
Disk - 15044
VIA 4in1 1435
CPU - ALU: 3358 MIPS - FPU: 1642 MFLOPS
Multimedia - Int: 6480 it/s - FPU: 7518 it/s
Memory - Int: 558 MB/s - FPU: 601 MB/s
Disk - 14911
VIA IDE Driver V3.01.14
Disk - 15171
Niðurstaðan er sú að 1435 driverinn gerir ekki mikið fyrir vélina. Niðurstöðuna tel ég vera innan skekkjumarka, enda keyrði ég hvert test aðeins einu sinni.
Sama er með IDE driverinn. Ekkert mikið að ske þar.
Það sem kemur mér að vísu virkilega á óvart er að samkvæmt SiSoft eiga tveir 7200RPM diskar í RAID-0 að gefa niðurstöðuna 36300. Það er yfir tvöfalt meira en það sem ég er að fá :( Hvað í fjandanum getur verið að gerast?
Endilega, þið sem nennið, postið niðurstöðum.
Kveðja,
BOSS
There are only 10 types of people in the world: