Fyrsti ljosleidarinn Graham Bell og ljóssíminn

Árið 1880 hannaði Alaxender Graham Bell ljóssíman(Photophone). Bell taldi ljóssíman vera mikilvægari uppgvötun enn símin. Með ljóssímanum gátu menn talað inn í míkrafón sem víbraði spegill , þannig að þegar geisli sólarinnar skein á spegillin sem beindi ljósgeislanum í átt að Selenium Kristal sem víbraði og myndaði hljóð, allt að 200 metra fjarlægð. Þótt að ljóssímin gerðir mönnum kleift að eiga samtal yfir opið svæði þ'a hafði hann samt nokkra galla. Hann virkaði ekki vel í rigningu, eda þegar einhver stóð á milli sendins og mótakarans. Að lokum gafst Alexander Bell upp á þessari hugmynd sinni.

Í rauninni þá var þetta fyrsti ljósleiðarinn mjög frumstæður enn samt snilld miðað við að þetta var gert í lok Átjándualdar. Þessi grein var lauslega þýdd frá http://www.corningcablesystems.com/web/college/traser.nsf/ehtml/introfo

Kveðja
Fairman